Bloggfćrslur mánađarins, október 2010

Ríkisskattstjóri gefur skattastefnu Steingríms J. einkunn

Ríkisstjórn hinnar "norrćnu velferđar" telur ađ leiđin úr efnahagsógöngum sé ađ skattleggja ţjóđina út úr erfiđleikunum. Ţess vegna hafa skattar veriđ stórhćkkađir, tekjuskattar einstaklinga og fyrirtćkja, fjármagnstekjuskattur, tryggingagjöld og nú síđast erfđafjárskattur. Teknir hafa veriđ upp nýir skattar í nafni jafnréttis og sanngirni. steingrimur_og_johanna.jpg

Ekki hefur veriđ hlustađ á ađvaranir um ađ međ skattahćkkunum verđi skattstofnar eyđilagđir og skatttekjur ríkisins muni lćkka.  Dregiđ sé úr ţrótti atvinnulífsins og neđanjarđarhagkerfiđ taki viđ. En kannski ađ fjármálaráđherra taki mark á Skúla Eggert Ţórđarson, ríkisskattstjóra, sem óttast ađ núverandi ađstćđur í ţjóđfélaginu ýti mjög undir svartan atvinnurekstur enda ađgengi ađ lánsfé af skornum skammti samhliđa ţví ađ skattar og verđlag almennt fara hćkkandi. "Ţađ sé ávísun á ađ fleiri láti freistast af ţví ađ sleppa ţví ađ greiđa gjöld og skatta." og segir í endursögn Eyjunnar sem vitnar til viđtals viđ ríkisskattstjóra í Spegli Ríkisútvarpsins. Ţar sagđi Skúli međal annars:

„Ég er ađ minnsta kosti hrćddur um ađ hann sé ađ fćrast eitthvađ í aukana. Ţađ er til dćmis meira um ţađ ađ menn séu ađ greiđa međ reiđufé. Ţađ geta veriđ ákveđnar skýringar á hvers vegna ţađ er en ţađ var miklu auđveldara ađ sannreyna skattskil ţegar menn voru ađ greiđa í gegnum bankakerfiđ. Ţegar menn eru farnir ađ nota reiđufé meira ţá eru ţá allavega líkur á ađ ţađ séu meiri undanskot.“

Samfélagslegt mein

Um ţađ verđur vart deilt ađ ţegar fóstureyđingar eru fleiri en fćđingar er samfélag komiđ í gríđarlegan vanda. Afstađan til fóstureyđinga skiptir hér engu. Jafnt ţeir sem eru andvígir ţeim af siđferđilegum og trúarlegum ástćđum og ţeir sem verja rétt kvenna, hljóta ađ fyllast skelfingu ţegar upplýst er ađ fleiri konur velji ţá leiđ ađ fara í fóstureyđingu en ađ fćđa barn.


mbl.is Fóstureyđingar fleiri en fćđingar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ögmundur fer međ rangt mál

Ögmundur Jónasson, dóms- og samgönguráđherra, heldur ţví fram ađ "rifin" hafi veriđ göt í velferđarkerfiđ á undanförnum árum og unnin á ţví stórkostleg spjöll. Ţetta kemur _gmundur_jonsson.jpgfram í frétt Pressunar í dag. 

Ađ ţví er fram kemur í frétt Pressunar var Ögmundur eini ráđherrann sem mćtti á samstöđufund fátćkra. Bót, ađgerđarhópur um bćtt samfélag, efndi til fundarins í Salnum í Kópavogi í gćr. Ekki er annađ hćgt en ađ hrósa Ögmundi fyrir kjarkinn en nálgun á ástandinu er undarleg svo ekki sé dýpra í árinni tekiđ.

Í samtali viđ Pressuna sagđi Ögmundur orđrétt:

"Ţađ er stađreynd ađ ţađ hafa veriđ rifin göt á velferđarkerfiđ og unnin á ţví stórkostleg spjöll. Krafan er nú á okkur ađ stoppa upp í ţessu göt og fá úr ţessu bćtt. Fólk sem illa getur framfćrt fjölskyldu sinni og hefur háa húsaleigu, ţarf ađ borga skuldir eđa glímir viđ sjúkdóma, ţađ verđur bara ađ viđurkennast ađ ţađ á mjög erfitt."

Stađhćfingar Ögmundar eiga lítiđ skylt viđ raunveruleikann og munu í engu hjálpa ţeim fjölmörgu sem nú glíma viđ mikla fjárhagslega erfiđleika. Stađreyndin er sú ađ útgjöld til heilbrigđismála jukust um 27,6 milljarđa á föstu verđlagi frá árinu 2000 til 2009 eđa 28%. Aukning ríkisútgjalda til almannatrygginga og velferđarmála var enn meiri samkvćmt samantekt Hagstofunnar á hagrćnni skiptingu útgjalda. Áriđ 2009 voru útgjöld til almannatrygginga og velferđarmála 37,8 milljörđum króna hćrri en áriđ 2000 eđa 45% hćrri. Ekki veit ég hvernig hćgt er ađ halda ţví fram ađ 65,4 milljarđa króna útgjaldaaukning í velferđarkerfiđ bendi til ţess ađ göt hafi veriđ "rifin" og stórkostleg "spjöll" unnin á síđustu árum. 

Ögmundur sýndi kjark ađ mćta fundinn hjá Bót, einn ráđherra. En mikiđ vćri nú hinn pólitíski kjarkur meiri ef hann gćti horfst í augu viđ stađreyndir og viđurkennt ađ ađgerđarleysi ríkisstjórnarinnar í atvinnumálum og úrrćđaleysi viđ ađ leysa skuldavanda heimila og fyrirtćkja, er helsta ástćđa ţess ađ margir eiga um sárt ađ binda.  


VG í bóndabeygju Samfylkingar - skollaleikur segir Hjörleifur

Hjörleifur Guttormsson, fyrrverandi ráđherra, er einn fjölmargra sem er ósáttur viđ forystu Vinstri grćnna. Hann segir flokkinn í bóndabeygju hjá Samfylkingunni og vísar ţar til umsóknar Íslands ađ Evrópusambandinu. Ţá sakar hann forystu flokksins um skollaleik sem verđi ađ binda endi á.

Vinstri grćnir efndu til málţing um utanríkismál um síđustu helgi og Á málţinginu 22. október sl. var kynnt áskorun 100 flokksfélaga og stuđningsfólks VG til forystunnar um ađ fylgja fram og tala fyrir stefnu flokksins gegn ađild ađ Evrópusambandinu og ţví ađlögunarferli sem ţegar er hafiđ.

Í grein sem Hjörleifur skrifar í Morgunblađiđ í dag kveđur viđ annan tón en hjá Álfheiđi Ingadóttur sem sagđi í viđtali viđ RÚV um helgina ađ andstađa viđ Evrópusambandiđ birtist í reynd sem hrein andstađa viđ forystu VG, sérstaklega formanninn Steingrím J. Sigfússon:

Sjá meira á T24.is


Fríverslun í Norđurhöfum er okkar besti kostur

Umrćđa um utanríkismál markast af deilum um hugsanlega ađild Evrópusambandinu. Látiđ er í veđri vaka ađ Íslengingar eigi ađeins einn kost í samfélagi ţjóđanna. Ekkert er fjarri lagi. Stađreyndin er sú ađ fáar ţjóđir í heiminum eiga fleiri valkosti en Íslendingar. Vandinn er sá ađ ríkisstjórn Samfylkingar og Vinstri grćnna neitar ađ kanna ađra möguleika en ađild ađ Evrópusambandinu. Ríkisstjórnin er sannfćrđ um ađ ađild sé sá bjarghringur sem Íslendingum er nauđsynlegur.

Afleiđingin er sú ađ endurreisn efnahagslífsins hefur tafist. Minnihluti ţingheims og mikill minnihluti ţjóđarinnar, hefur knúiđ fram samningaviđrćđur viđ Evrópusambandiđ. Afarkostir í Icesave eru taldir nauđsynlegir til ađ draumurinn um ađild verđi ađ veruleika. Hitt er hins vegar rétt ađ mikilvćgur hluti af endurreisninni er samstarf viđ erlendar ţjóđir og frjáls viđskipti međ vöru og ţjónustu. Íslenskur efnahagur byggir á ţví ađ hćgt sé ađ tryggja frjálsan ađgang ađ erlendum mörkuđum en um leiđ ađ eđlilegan og sanngjarnan ađgang erlendra ađila ađ íslenskum markađi.

Meira á T24.is.


Reagan vildi fríverslun viđ Ísland

Ronald Reagan, forseti Bandaríkjanna, var fylgjandi ţví ađ gerđur yrđi fríverslunarsa

reagan-fri2_1036990.jpg

mningur milli Íslands og Bandaríkjanna. Í frétt Morgunblađsins 11. ágúst 1988 er ţetta haft beint eftir forsetanum ţegar hann svarađi spurningum fréttaritara Morgunblađsins. 

Ţorsteinn Pálsson, ţáverandi forsćtisráđherra, var í opinberri heimsókn í Bandaríkjunum og átti m.a. fundi međ Reagan. Ţegar forsetinn var spurđur um hugsanlegan fríverslunarsamning milli landanna og hvort hann vćri sjálfur fylgjandi slíkum samningi, svarađi hann međal annars:

"Já, hugmyndafrćđi mín gerir ráđ fyrir frjálsri og sanngjarnri um allan heim."

Ţví miđur nýttu íslensk stjórnvöld sér aldrei ţann velvilja sem ţessi merki forseti sýndi Íslendingum.

(Svo vill til ađ ég var í hlutverki fréttaritarans).

T24.is


Ungt afreksfólk vekur bjartsýni

gerpla.jpg

Ef rétt er á málum haldiđ eiga Íslendingar bjartari framtíđ en flestar ađrar ţjóđir. Ţrátt fyrir allt eru undirstöđur ţjóđfélagsins traustar og ungt hćfileikaríkt fólk er á "hverju strái". 

Ţegar ţjóđ glímir viđ erfiđleika er mikilvćgt ađ ţeir sem veljast til forystu komi fram af sannfćringu og berji kjark í almenning og viđskiptalífiđ. Ţví miđur hefur ríkisstjórnin unniđ skipulega ađ ţví ađ drepa allt í dróma og dregiđ úr vongleđi og árćđni. Hjól efnahagslífsins eru ţví í hćgagangi og sum hafa stöđvast.

Viđ slíkar ađstćđur er ţađ ómetanlegt ađ eiga glćsilega fulltrúa ţeirrar kynslóđar sem innan tíđar tekur viđ völdum, ef okkur auđnast ađ koma í veg fyrir landflótta. Afreksmenn U21 landsliđsins í knattspyrnu hafa ţegar tryggt sér sćti í úrslitakeppi Evrópumótsins í Danmörku á komandi ári, og í dag vann kvennaliđ Gerplu ţađ afrek ađ ná Evrópumeistaratitli í hópfimleikum. Vert er ađ óska ţessu unga afreksfólki til hamingju međ einstakan árangur, ţó ekki vćri fyrir annađ en ađ kveikja loga bjartsýni í brjóstum landsmanna.


Skollaleikur

Stjórnarskráin er ćđsta réttarheimild Íslands og yfir önnur lög hafin. Viđ verđum ţví ađ umgangast stjórnarskrána af mikilli virđingu og allar breytingar verđur ađ gera af mikilli yfirveguskjaldamerki.jpgn. Ástćđa er ađ hafa áhyggjur af stjórnarskránni í ađdraganda stjórnlagaţings sem á ađ verđa ráđgefandi um breytingar sem sagđar eru nauđsynlegar. Margir rćđa um stjórnarskránna líkt og hún sé úrelt plagg og hún eigi ađ taka breytingum í takt viđ nýja tíma. Reynt er ađ telja fólki trú um ađ ein ástćđa ţess ađ fjármálakerfiđ hrundi í október 2008 sé stjórnarskráin. Ekkert er fjarri lagi.

Sú stjórnarskrá sem er í gildi í dag er ţriđja stjórnarskrá sem Íslendingar hafa fengiđ. Okkar fyrsta stjórnarskrá tók gildi áriđ 1874, sú nćsta áriđ 1920, í kjölfar ţess ađ viđ urđum fullvalda ríki áriđ 1918. En gildandi stjórnarskrá tók gildi viđ lýđveldisstofnunina áriđ 1944.

Margir ţingmenn og álitsgjafar hafa tekiđ til máls og rćtt um nauđsyn ţess ađ breyta stjórnarskránni. Látiđ er í veđri vaka ađ stjórnarskráin hafi veriđ óbreytt frá árinu 1944, og jafnvel frá 1974. Ţetta er auđvitađ kolrangt og kemur fram í skýrslu sem var gerđ áriđ 2005 og skrifuđ var af Gunnari Helga Kristinssyni stjórnmálafrćđiprófessor ađ beiđni nefndar um breytingar á stjórnarskrá. Ţar kemur fram ađ af 79 efnisgreinum hefur 45 veriđ breytt, hvorki fleiri né fćrri.

Ef viđ lítum á einstaka kafla stjórnarskrárinnar kemur hins vegar í ljós ađ í 1. kafla, sem er stjórnskipunin, eru tvćr greinar og ţeim hefur aldrei veriđ breytt. En í 2. kafla, sem eru forsetakosningar og ákvćđi um forseta og ríkisstjórn, sem eru 28 greinar, hefur 6 veriđ breytt. Í 3. kafla hefur öllum greinunum veriđ breytt um ţingkosningar. Í 4. kafla, Störf Alţingis, eru 24 greinar og 17 hefur veriđ breytt. Í 5. kafla, Dómsvaldiđ, eru 3 greinar og einni hefur veriđ breytt. Kirkja og trúfrelsi, ţar eru ţrjár greinar, tveimur hefur veriđ breytt. Ţegar kemur ađ 7. kafla um mannréttindi og stjórnarskrárbreytingar, sem er 15 greinar, hefur öllum breytt og í rauninni bćtt viđ.

Ţegar menn tala um ađ hér sé ekki um lifandi plagg ađ rćđa sem hafi fengiđ ađ ţróast í tímanna rás eru menn ađ fara međ rangt mál. En ţađ á eđli málsins samkvćmt ađ vera erfitt ađ breyta stjórnarskrá. Grundvallarrit á ekki ađ taka breytingum eftir ţví hvernig tímabundnir pólitískir vindar blása. Stjórnarskráin tryggir fyrst og fremst réttindi einstaklinganna - réttindi borgaranna gagnvart ríkisvaldinu.Ţegar stjórnmálamenn og misvitrir álitsgjafa hafa áhuga á ţví ađ breyta stjórnarskrá eiga landsmenn ađ vera í varđstöđu.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband