Fćrsluflokkur: Bloggar

Reagan vildi fríverslun viđ Ísland

Ronald Reagan, forseti Bandaríkjanna, var fylgjandi ţví ađ gerđur yrđi fríverslunarsa

reagan-fri2_1036990.jpg

mningur milli Íslands og Bandaríkjanna. Í frétt Morgunblađsins 11. ágúst 1988 er ţetta haft beint eftir forsetanum ţegar hann svarađi spurningum fréttaritara Morgunblađsins. 

Ţorsteinn Pálsson, ţáverandi forsćtisráđherra, var í opinberri heimsókn í Bandaríkjunum og átti m.a. fundi međ Reagan. Ţegar forsetinn var spurđur um hugsanlegan fríverslunarsamning milli landanna og hvort hann vćri sjálfur fylgjandi slíkum samningi, svarađi hann međal annars:

"Já, hugmyndafrćđi mín gerir ráđ fyrir frjálsri og sanngjarnri um allan heim."

Ţví miđur nýttu íslensk stjórnvöld sér aldrei ţann velvilja sem ţessi merki forseti sýndi Íslendingum.

(Svo vill til ađ ég var í hlutverki fréttaritarans).

T24.is


Ungt afreksfólk vekur bjartsýni

gerpla.jpg

Ef rétt er á málum haldiđ eiga Íslendingar bjartari framtíđ en flestar ađrar ţjóđir. Ţrátt fyrir allt eru undirstöđur ţjóđfélagsins traustar og ungt hćfileikaríkt fólk er á "hverju strái". 

Ţegar ţjóđ glímir viđ erfiđleika er mikilvćgt ađ ţeir sem veljast til forystu komi fram af sannfćringu og berji kjark í almenning og viđskiptalífiđ. Ţví miđur hefur ríkisstjórnin unniđ skipulega ađ ţví ađ drepa allt í dróma og dregiđ úr vongleđi og árćđni. Hjól efnahagslífsins eru ţví í hćgagangi og sum hafa stöđvast.

Viđ slíkar ađstćđur er ţađ ómetanlegt ađ eiga glćsilega fulltrúa ţeirrar kynslóđar sem innan tíđar tekur viđ völdum, ef okkur auđnast ađ koma í veg fyrir landflótta. Afreksmenn U21 landsliđsins í knattspyrnu hafa ţegar tryggt sér sćti í úrslitakeppi Evrópumótsins í Danmörku á komandi ári, og í dag vann kvennaliđ Gerplu ţađ afrek ađ ná Evrópumeistaratitli í hópfimleikum. Vert er ađ óska ţessu unga afreksfólki til hamingju međ einstakan árangur, ţó ekki vćri fyrir annađ en ađ kveikja loga bjartsýni í brjóstum landsmanna.


Skollaleikur

Stjórnarskráin er ćđsta réttarheimild Íslands og yfir önnur lög hafin. Viđ verđum ţví ađ umgangast stjórnarskrána af mikilli virđingu og allar breytingar verđur ađ gera af mikilli yfirveguskjaldamerki.jpgn. Ástćđa er ađ hafa áhyggjur af stjórnarskránni í ađdraganda stjórnlagaţings sem á ađ verđa ráđgefandi um breytingar sem sagđar eru nauđsynlegar. Margir rćđa um stjórnarskránna líkt og hún sé úrelt plagg og hún eigi ađ taka breytingum í takt viđ nýja tíma. Reynt er ađ telja fólki trú um ađ ein ástćđa ţess ađ fjármálakerfiđ hrundi í október 2008 sé stjórnarskráin. Ekkert er fjarri lagi.

Sú stjórnarskrá sem er í gildi í dag er ţriđja stjórnarskrá sem Íslendingar hafa fengiđ. Okkar fyrsta stjórnarskrá tók gildi áriđ 1874, sú nćsta áriđ 1920, í kjölfar ţess ađ viđ urđum fullvalda ríki áriđ 1918. En gildandi stjórnarskrá tók gildi viđ lýđveldisstofnunina áriđ 1944.

Margir ţingmenn og álitsgjafar hafa tekiđ til máls og rćtt um nauđsyn ţess ađ breyta stjórnarskránni. Látiđ er í veđri vaka ađ stjórnarskráin hafi veriđ óbreytt frá árinu 1944, og jafnvel frá 1974. Ţetta er auđvitađ kolrangt og kemur fram í skýrslu sem var gerđ áriđ 2005 og skrifuđ var af Gunnari Helga Kristinssyni stjórnmálafrćđiprófessor ađ beiđni nefndar um breytingar á stjórnarskrá. Ţar kemur fram ađ af 79 efnisgreinum hefur 45 veriđ breytt, hvorki fleiri né fćrri.

Ef viđ lítum á einstaka kafla stjórnarskrárinnar kemur hins vegar í ljós ađ í 1. kafla, sem er stjórnskipunin, eru tvćr greinar og ţeim hefur aldrei veriđ breytt. En í 2. kafla, sem eru forsetakosningar og ákvćđi um forseta og ríkisstjórn, sem eru 28 greinar, hefur 6 veriđ breytt. Í 3. kafla hefur öllum greinunum veriđ breytt um ţingkosningar. Í 4. kafla, Störf Alţingis, eru 24 greinar og 17 hefur veriđ breytt. Í 5. kafla, Dómsvaldiđ, eru 3 greinar og einni hefur veriđ breytt. Kirkja og trúfrelsi, ţar eru ţrjár greinar, tveimur hefur veriđ breytt. Ţegar kemur ađ 7. kafla um mannréttindi og stjórnarskrárbreytingar, sem er 15 greinar, hefur öllum breytt og í rauninni bćtt viđ.

Ţegar menn tala um ađ hér sé ekki um lifandi plagg ađ rćđa sem hafi fengiđ ađ ţróast í tímanna rás eru menn ađ fara međ rangt mál. En ţađ á eđli málsins samkvćmt ađ vera erfitt ađ breyta stjórnarskrá. Grundvallarrit á ekki ađ taka breytingum eftir ţví hvernig tímabundnir pólitískir vindar blása. Stjórnarskráin tryggir fyrst og fremst réttindi einstaklinganna - réttindi borgaranna gagnvart ríkisvaldinu.Ţegar stjórnmálamenn og misvitrir álitsgjafa hafa áhuga á ţví ađ breyta stjórnarskrá eiga landsmenn ađ vera í varđstöđu.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband