Skollaleikur

Stjórnarskráin er ćđsta réttarheimild Íslands og yfir önnur lög hafin. Viđ verđum ţví ađ umgangast stjórnarskrána af mikilli virđingu og allar breytingar verđur ađ gera af mikilli yfirveguskjaldamerki.jpgn. Ástćđa er ađ hafa áhyggjur af stjórnarskránni í ađdraganda stjórnlagaţings sem á ađ verđa ráđgefandi um breytingar sem sagđar eru nauđsynlegar. Margir rćđa um stjórnarskránna líkt og hún sé úrelt plagg og hún eigi ađ taka breytingum í takt viđ nýja tíma. Reynt er ađ telja fólki trú um ađ ein ástćđa ţess ađ fjármálakerfiđ hrundi í október 2008 sé stjórnarskráin. Ekkert er fjarri lagi.

Sú stjórnarskrá sem er í gildi í dag er ţriđja stjórnarskrá sem Íslendingar hafa fengiđ. Okkar fyrsta stjórnarskrá tók gildi áriđ 1874, sú nćsta áriđ 1920, í kjölfar ţess ađ viđ urđum fullvalda ríki áriđ 1918. En gildandi stjórnarskrá tók gildi viđ lýđveldisstofnunina áriđ 1944.

Margir ţingmenn og álitsgjafar hafa tekiđ til máls og rćtt um nauđsyn ţess ađ breyta stjórnarskránni. Látiđ er í veđri vaka ađ stjórnarskráin hafi veriđ óbreytt frá árinu 1944, og jafnvel frá 1974. Ţetta er auđvitađ kolrangt og kemur fram í skýrslu sem var gerđ áriđ 2005 og skrifuđ var af Gunnari Helga Kristinssyni stjórnmálafrćđiprófessor ađ beiđni nefndar um breytingar á stjórnarskrá. Ţar kemur fram ađ af 79 efnisgreinum hefur 45 veriđ breytt, hvorki fleiri né fćrri.

Ef viđ lítum á einstaka kafla stjórnarskrárinnar kemur hins vegar í ljós ađ í 1. kafla, sem er stjórnskipunin, eru tvćr greinar og ţeim hefur aldrei veriđ breytt. En í 2. kafla, sem eru forsetakosningar og ákvćđi um forseta og ríkisstjórn, sem eru 28 greinar, hefur 6 veriđ breytt. Í 3. kafla hefur öllum greinunum veriđ breytt um ţingkosningar. Í 4. kafla, Störf Alţingis, eru 24 greinar og 17 hefur veriđ breytt. Í 5. kafla, Dómsvaldiđ, eru 3 greinar og einni hefur veriđ breytt. Kirkja og trúfrelsi, ţar eru ţrjár greinar, tveimur hefur veriđ breytt. Ţegar kemur ađ 7. kafla um mannréttindi og stjórnarskrárbreytingar, sem er 15 greinar, hefur öllum breytt og í rauninni bćtt viđ.

Ţegar menn tala um ađ hér sé ekki um lifandi plagg ađ rćđa sem hafi fengiđ ađ ţróast í tímanna rás eru menn ađ fara međ rangt mál. En ţađ á eđli málsins samkvćmt ađ vera erfitt ađ breyta stjórnarskrá. Grundvallarrit á ekki ađ taka breytingum eftir ţví hvernig tímabundnir pólitískir vindar blása. Stjórnarskráin tryggir fyrst og fremst réttindi einstaklinganna - réttindi borgaranna gagnvart ríkisvaldinu.Ţegar stjórnmálamenn og misvitrir álitsgjafa hafa áhuga á ţví ađ breyta stjórnarskrá eiga landsmenn ađ vera í varđstöđu.


Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband