Reagan vildi fríverslun viđ Ísland

Ronald Reagan, forseti Bandaríkjanna, var fylgjandi ţví ađ gerđur yrđi fríverslunarsa

reagan-fri2_1036990.jpg

mningur milli Íslands og Bandaríkjanna. Í frétt Morgunblađsins 11. ágúst 1988 er ţetta haft beint eftir forsetanum ţegar hann svarađi spurningum fréttaritara Morgunblađsins. 

Ţorsteinn Pálsson, ţáverandi forsćtisráđherra, var í opinberri heimsókn í Bandaríkjunum og átti m.a. fundi međ Reagan. Ţegar forsetinn var spurđur um hugsanlegan fríverslunarsamning milli landanna og hvort hann vćri sjálfur fylgjandi slíkum samningi, svarađi hann međal annars:

"Já, hugmyndafrćđi mín gerir ráđ fyrir frjálsri og sanngjarnri um allan heim."

Ţví miđur nýttu íslensk stjórnvöld sér aldrei ţann velvilja sem ţessi merki forseti sýndi Íslendingum.

(Svo vill til ađ ég var í hlutverki fréttaritarans).

T24.is


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband