Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2011

Tapiđ á Sjóvá 4,3 milljarđar

Ekki verđur annađ séđ en ađ Seđlabanki Íslands sé kominn í talnaleiki. Tilgangurinn getur ađeins veriđ sá einn ađ blekkja almenning og gera sem minnst úr stórkostlegu tapi á Sjóvá.

Talnaleikur Seđlabankans er ótrúlegur. Til ađ rugla almenning er „heildarvirđi“ tryggingafélagsins framreiknađ miđađ viđ kaupréttargengi á 21% sem ESÍ á enn og er hćrra en kaupgengi ţeirra hlutabréfa sem ţegar hafa veriđ seld. Verđi kaupréttur nýttur er heildarvirđi Sjóvár 11,8 milljarđar. Gefiđ er til kynna ađ tap bankans á Sjóvá-sölunni sé 1,6 milljarđar króna, (ţ.e. 11,6 – 10). Stađreyndin er auđvitađ allt önnur. Tapiđ er a.m.k. 4,3 milljarđar króna.

Sjá T24


mbl.is Sjóvá verđlögđ á rúmlega 10 milljarđa
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ögmundur rćđst á AGS

Ögmundur Jónasson innanríkisráđherra fer hörđum orđum um Alţjóđagjaldeyrissjóđinn [AGS] í pistli á vefsíđu sinni. Hann segir ađ AGS og fulltrúar hans hafi fyrst og fremst veriđ ađ "passa  upp á hagsmuni alţjóđafjármálakerfisins og innrćta tilhlýđilega virđingu fyrir ţví í gjörđum íslenskra stjórnvalda". Ráđherrann fagnar brotthvarfi sjóđsins og segist vona ađ arfleifđ hans festist ekki í sálarlífi ţjóđarinnar.

Sjá T24


Guđbjörn afskrifar Guđmund

Guđbjörn Guđbjörnsson sem tilkynnti fyrir nokkrum mánuđum um stofnun Norrćna borgaraflokkinn, eftir ađ hafa sagt skiliđ viđ Sjálfstćđisflokkinn, fagnađi mjög ţegar Guđmundur Steingrímsson gekkgu_bjorn_gu_bjornsson.jpg úr Framsóknarflokknum og bođađi stofnun nýs flokks.

Vonir Guđbjarnar virđast hafa brugđist.


Raddir í VG lamađar

Flokksráđsfundur Vinstri grćnna hefst á morgun föstuda. Anna Ólafsdóttir Björnsson sagnfrćđingur er ekki vongóđ. Hún heldur ţví fram ađ umrćđur séu í skötulíki og krafan um "stuđning viđ stjórnina" sé búin ađ lama "margar góđar raddir".

Sjá T24


Valkostum vinstri manna fjölgar

Guđmundur Steingrímsson hefur biđlađ til ţeirra sjálfstćđismanna sem telja rétt ađ halda áfram ađildarviđrćđum viđ Evrópusambandiđ. Samkvćmt skođanakönnunum eru tveir af hverjum tíu stuđningsmönnum Sjálfstćđisflokksins ţeirrar skođunar ađ klára eigi viđrćđurnar, sem eru komnar í ógöngur undir forystu Össurar Skarphéđinssonar. 

Ólíklegt, svo ekki sé meira sagt, er ađ Guđmundi verđi ađ ósk sinni. Hins vegar er valkostum vinstri manna ađ fjölga.

Sjá T24


Fyrir hvađ stendur Guđmundur Steingrímsson?

Fyrir áhugamenn um stjórnmál er erfitt og jafnvel útilokađ ađ átta sig á ţví fyrir hvađ Guđmundur Steingrímsson stendur í stjórnmálum. Störf hans á Alţingi hjálpa ekki.gu_mundur_steingrimsson.jpg

Fyrir stjórnmálamann sem stefnir ađ stofnun nýs stjórnmálaflokks er annađ hvort eđa hvort tveggja nauđsynlegt: Hann verđur ađ hafa skýra hugmyndafrćđi og stefnu og hann verđur ađ hafa meiri kjörţokka en almennt gerist.

Ekki er međ nokkru móti hćgt ađ draga nokkra ályktun um pólitíska hugmyndafrćđi Guđmundar, ef litiđ er til ţeirra mála sem hann hefur haft forystu um eftir ađ hann settist á ţing 2009. Í ţeim efnum er hann óskrifađ blađ. 

Sjá T24 


Leigupennar fyrir vondan málstađ

Ásmundur Einar Dađason, ţingmađur Framsóknarflokksins, segir ađ ESB-sinnar leiti allra leiđa til ađ rýra trúverđugleika íslensks landbúnađar. Lögđ sé "mikil vinna í ađ búa til fréttir ţess efnis ađ_smundur_einar_da_ason_1105868.jpg kjötskortur sé í landinu og ađ ţeir sem starfi viđ matvćlaframleiđslu séu ógn viđ íslenskt samfélag". Í grein í Morgunblađinu heldur Ásmundur Einar ţví fram ađ ekkert sé til sparađ í áróđri gegn landbúnađinum; "fjármagn frá gömlum útrásarvíkingum gegnum innlenda fjölmiđla og ótakmarkađir styrkir frá Brussel".

Sjá T24


Magnúsi Orra líđur illa

Magnúsi Orra Schram, ţingmanni Samfylkingarinnar, líđur illa. Eftir ţví sem mánuđirnir verđa fleiri eykst vanlíđan ţeirra ţingmanna Samfylkingarinnar sem eru í hjarta sínu á móti samsteypustjórnmagnus_orri.jpg Jóhönnu Sigurđardóttur og Steingríms J. Sigfússonar. Hvernig má annađ vera? Enginn sem skilur nauđsyn ţess ađ efla einkaframtakiđ, takmarka skattheimtu og ganga hreint til verks, getur í hjarta sínu stutt ríkisstjórn Samfylkingar og Vinstri grćnna.

Vandi Magnúsar Orra er hins vegar sá ađ hann hefur ekki pólitískan kjark til ađ segja hingađ og ekki lengra. Hann er í góđum hópi ţingmanna Samfylkingarinnar sem helst vilja vera í stjórnarandstöđu, en ţora ekki.

Sjá T24 


Af hverju kćtist Eyjan ekki?

Eyjan.is fer hamförum í dag. Samkvćmt vefmiđlinum er helsta fréttaefni dagsins ţađ ađ einhverjirutklippa-eyjan.jpg hafi sagt úr Framsóknarflokknum vegna skrifa Sigmundar Davíđs Gunnlaugssonar formanns flokksins. Formađur telur rétt ađ draga ađildarumsókn ađ Evrópusambandi til baka. 

Af hverju kćtist Eyjan ekki?

Sjá T24 


Í ellefu ár hefur Jóhanna lítiđ gert

bla_aurklippa-johanna.jpg

Jóhanna Sigurđardóttir birti grein í Morgunblađinu um verđtryggingu 2. nóvember 1996. Greinin sem bar yfirskriftina; Ísland eina landiđ í heiminum sem verđtryggir skuldir heimilanna, hófst á eftirfarandi orđum:

„Ríkisstjórnin telur ađ sívaxandi skuldir heimilanna séu merki um ađ heimilin eyđi um efni fram. Ríkisstjórnin talar minna um ađ heimilin í landinu eru oft neydd til ađ taka lán til ađ eiga til hnífs og skeiđar frá degi til dags og fyrir gluggaumslögunum frá lánastofnunum vegna skulda sem sífellt vefja upp á sig. Ríkisstjórnin talar heldur ekki um hvernig verndarstefnan og ofurtollar í landbúnađi, sem heimilin eiga enga sök á, hafa aukiđ skuldir heimilanna.“

Ţessi 15 ára gamla lýsing Jóhönnu gćti alveg eins lýst ástandinu í dag, - hálfu ţriđja ári eftir ađ hún tók viđ stjórnartaumunum sem forsćtisráđherra. Jóhanna hefur veriđ ráđherra í ellefu ár frá árinu 1987, sem félagsmálaráđherra og nú síđustu ár sem forsćtisráđherra. Verđtryggingin er enn til stađar.

Sjá T24


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband