Hvađ međ Steingrím J. og Jóhönnu?

Niđurstađa könnunar Fréttablađsins kemur ekki á óvart. En mikiđ hefđi veriđ gaman ef blađiđ hefđi einnig kannađ fylgi stjórnarleiđtoganna, Jóhönnu Sigurđardóttur og Steingríms J. Sigfússonar.

Annars er alltaf hćgt ađ leika sér ađ tölum. Ţannig er hćgt ađ fćra rök fyrir ţví ađ Jón Bjarnason geti veriđ sćmilega sáttur viđ niđurstöđu könnunarinnar. Í könnun Fréttablađsins í september kom fram ađ ađeins fjórđungur landsmanna studdi ríkisstjórnina en 74% voru henni andvíg. Jón getur haldiđ ţví fram ađ hann njóti meiri stuđnings en ríkisstjórnin.

Samkvćmt nýjasta ţjóđarpúlsi Gallup styđja 14% kjósenda Vinstri grćna. Jón nýtur stuđnings nćr 36%. Um 22% styđja Samfylkinguna. Ţannig njóta stjórnarflokkarnir svipađs stuđnings og Jón Bjarnason. 


mbl.is Meirihluti vill ađ Jón hćtti
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband