Allt í loft upp - en hver er jólakötturinn?

Kristján Ţór Júlíusson, ţingmađur Sjálfstćđisflokksins, dregur saman í stuttan pistil ástandiđ á stjórnarheimilinu. Međ pistlinum fylgir síđan myndin sem er hér til hliđar.

talibanar.jpg

"Forsćtisráđherra skammast út í innanríkisráđherra fyrir skort á samráđi viđ ađra ráđherra.
Forsćtisráđherra og fjármálaráđherra skammast útí sjávarútvegráđherra fyrir skort á samráđi.
Iđnađarráđherra segir fjármálaráđherra hafa fariđ fram úr sjálfum sér viđ skattlagningu stóriđju.
Nokkrir ţingmenn Samfylkingar ganga af göflunum vegna ákvarđana innanríkisráđherra.
Ţingflokksformađur Vg lýsir yfir vantrausti á flokksbróđur sinn - sjávarútvegsráđherrann
Nokkrir ţingmenn Vg og innanríkisráđherra ćtla ađ leggja fram frumvarp til ađ hindra fjárfestingar erlendra ađila á Íslandi.
Forsćtisráđherra og nokkrir ţingmenn Samfylkingarinnar mótmćla áherslum Vg um takmarkanir á fjárfestingum útlendinga á Íslandi.
Áform innanríkisráđherra um byggingu fangelsis eru brotin á bak aftur af ţingmönnum Samfylkingarinnar. Deilur standa milli stjórnarţingmanna um einstök atriđi fjárlaga.
Ađgerđir fjármálaráđherra og ríkisstjórnar varđandi fjárhaglega fyrirgreiđslu til fjármálafyrirtćkjanna VBS, Saga og Askar ađ fjárhćđ um 50 ma. kr. sćta rannsókn.
Forsćtisráđherra segir ríkisstjórnina eins og kettina hafa níu líf. Villikettirnir Atli,Lilja og Ásmundur voru hraktir úr Vg.
Verđur Jón Bjarnason jólakötturinn í ár?" 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband