Borgarbúar eiga skilið öfluga stjórnarandstöðu

Hanna Birna Kristjánsdóttir á ekki annan kost en að segja af sér sem forseti borgarstjórnar. Hún getur ekki tekið þátt í því leikriti sem fer fram í Ráðhúsinu. Sem forseti borgarstjórnar tekur hún ákveðna pólitíska ábyrgð sem hún getur ekki axlað sem leiðtogi stjórnarandstöðu.

Hún eiga sjálfstæðismenn í borgarstjórn að hefja sókn og efla stjórnarandstöðuna í Reykjavík. Borgarbúar ætlast til þess og eiga það skilið.


mbl.is Hlýt að íhuga að hætta sem forseti borgarstjórnar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband