Árni Páll í ónáđ hjá Steingrími J.
Fimmtudagur, 8. desember 2011
Viđskiptablađiđ birtir áhugaverđa fréttaskýringu um máliđ og segir ađ óvild Steingríms J. í garđ Árna Páls nái til ţess tíma ţegar Árni Páll tók ţátt í ingliđastarfi Alţýđubandalagsins. Árni Páll studdi Ólaf Ragnar Grímsson dyggilega, ţegar honum tókst ađ ná völdum úr höndum flokkseigendafélagsins, líkt og lesa má um hér. Viđskiptablađiđ tekur fram ađ ţessi skýring sé sett fram í hálfkćringi, en líklega er meira til í henni en blađiđ vill vera láta. Árni Páll var í miđstjórn og framkvćmdastjórn Alţýđubandalagsins á fyrstu formannsárum Ólafs Ragnar og síđar oddviti Ćskulýđsfylkingar Alţýđubandalagsins.
Í fréttaskýringunni kemur fram ađ samstarf ţeirra Steingríms J. og Árna Páls hafi veriđ stirt frá ţví ađ ţeir settust saman í ríkisstjórn áriđ 2009:
Á síđasta ári myndađist síđan mikil kergja á milli ţeirra í ađdraganda umrćđu um skuldaafskriftir en Árni Páll var ţá félagsmálaráđherra. Ágreiningur ţeirra sneri fyrst og fremst ađ ţví ađ samkvćmt ráđleggingu Indriđa H. Ţorlákssonar stóđ til ađ skattleggja afskriftir skulda bćđi á heimili og fyrirtćki. Sem félagsmálaráđherra beitti Árni Páll sér gegn ţví ađ afskriftirnar yrđu skattlagđar međ ţeim rökum ađ afskriftir myndu lítiđ gagnast skuldsettum heimilum ef ţau ţyrftu síđan ađ greiđa skatt af ţeim.
Blađiđ segir ađ ţegar Árni Páll settist í stól efnahags- og viđskiptaráđherra hafi hann safnađ liđi og fengiđ hagsmunasamtök atvinnulífsins međ sér í baráttunni. Ţessu reiddist Steingrímur:
Steingrímur J. leit á ţađ sem persónulega árás á sig og sitt ráđuneyti og viđrađi ţá skođun viđ vopnabrćđur sína í Vinstri grćnum ađ koma ţyrfti Árna Páli úr ríkisstjórninni.
Viđskiptablađiđ heldur ţví síđan fram ađ Árni Páll hafi falliđ í algjöra ónáđ ţegar hann gagnrýndi kjarasamninga síđastliđiđ sumar og varađi viđ afleiđingum ţeirra.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook