Gæfa Árna Páls

Ekki var hægt að skilja Árna Pál Árnason, efnahags- og viðskiptaráðherra, í Silfri Egils síðasta sunnudag, með öðrum hætti en að hann sé ágætlega sáttur við að hverfa úr ríkisstjórn. Hann brosti sínu breiðasta, tók til varna fyrir Jón Bjarnason en varaði við að Steingrími J. Sigfússyni yrði færð of mikil völd.

Árni Páll hefur áttað sig á því að það væri pólitísk gæfa ef Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra og formaður Samfylkingarinnar, tæki þá ákvörðun að fórna honum til þess eins að bola Jóni Bjarnasyni – hinum óþekka ráðherra – úr ríkisstjórn. Með því fái hann nýtt tækifæri til að sækja fram sem forystumaður Samfylkingarinnar.

Gæfa Árna Pál gæti því verið handað við hornið.

Sjá T24

 

 

 

 

 


mbl.is Þingmenn og fjölmiðlar komnir fram úr sér
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband