Snýst ekki aðeins um formannskjör

Landsfundur Sjálfstæðisflokksins hefst í komandi viku. Eftir að Hanna Birna Kristjánsdóttir ákvað að bjóða sig fram gegn Bjarna Benediktssyni formanni flokksins, hefur kastljós fjölmiðla beinst að baráttu milli þeirra tveggja. Slíkt er kannski eðlilegt en landsfundarfulltrúa bíða fleiri verkefni. Þeir þurfa að ræða fjölmargar tillögur að ályktunum og jafnvel takast á um orðalag þeirra. Landsfundur markar stefnu Sjálfstæðisflokksins og því skipa ályktanir miklu. Formaður sem hefur ekki skýra stefnumörkun landsfundar verður veikur formaður.

Sjá T24


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband