Hæstiréttur skaðar sannsókn sakamála

Það er töluverð kaldhæðni að lok Baugsmálsins hafi leitt til þess að Jón Ásgeir Jóhannesson og Jón Gerald Sullenberger hafi verið dæmdir til sömu refsingar. Báðir fengu þeir þriggja mánaða skilorðsbundinn dóm. Þannig var maðurinn, sem í upphafi var eitt helsta vitni ákæruvaldsins, dæmdur fyrir sömu brot og Jón Ásgeir. Í bók minni - Síðasta vörnin - er bent á að Hæstiréttur hafi talið að ákæruvaldinu væri heimilt að nýta sér skýrslur sem teknar voru af Jóni Gerald þegar hann hafði stöðu vitnis.

Sjá T24


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband