Ragnar og Hjörleifur halda í hálmstrá
Mánudagur, 31. október 2011
Ragnar Arnalds og Hjörleifur Guttormsson halda í hálmstrá í þeirri von að hægt sé að bjarga Vinstri grænum - byggja aftur upp trúnað og traust meðal kjósenda flokksins sem telja sig svikna.
Landsfundur Vinstri grænna var haldinn um helgina og Ragnar Arnalds telur að samþykkt fundarins um ESB-aðild sé eindregin og afdráttarlaus.
Sagan bendir til þess að landsfundarályktun skipti litlu. Hjörleifur hefur margsinnis farið fram og gagnrýnt forystu VG.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook