60 milljarða skattur á sjávarútveg

Ólína Þorvarðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, segir að ríkissjóður hafi orðið af níu milljörðum króna vegna þess að makrílkvóta hafi ekki verið úthlutað gegn gjaldi líkt og gert var með skötuselinn.

Skattprósenta Ólínu Þorvarðardóttur þýðir að auðlindaskatturinn verður rétt liðlega 60 milljarðar króna. 

Sjá T24


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband