Valkostum vinstri manna fjölgar
Miðvikudagur, 24. ágúst 2011
Guðmundur Steingrímsson hefur biðlað til þeirra sjálfstæðismanna sem telja rétt að halda áfram aðildarviðræðum við Evrópusambandið. Samkvæmt skoðanakönnunum eru tveir af hverjum tíu stuðningsmönnum Sjálfstæðisflokksins þeirrar skoðunar að klára eigi viðræðurnar, sem eru komnar í ógöngur undir forystu Össurar Skarphéðinssonar.
Ólíklegt, svo ekki sé meira sagt, er að Guðmundi verði að ósk sinni. Hins vegar er valkostum vinstri manna að fjölga.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:53 | Facebook