Fyrir hvað stendur Guðmundur Steingrímsson?

Fyrir áhugamenn um stjórnmál er erfitt og jafnvel útilokað að átta sig á því fyrir hvað Guðmundur Steingrímsson stendur í stjórnmálum. Störf hans á Alþingi hjálpa ekki.gu_mundur_steingrimsson.jpg

Fyrir stjórnmálamann sem stefnir að stofnun nýs stjórnmálaflokks er annað hvort eða hvort tveggja nauðsynlegt: Hann verður að hafa skýra hugmyndafræði og stefnu og hann verður að hafa meiri kjörþokka en almennt gerist.

Ekki er með nokkru móti hægt að draga nokkra ályktun um pólitíska hugmyndafræði Guðmundar, ef litið er til þeirra mála sem hann hefur haft forystu um eftir að hann settist á þing 2009. Í þeim efnum er hann óskrifað blað. 

Sjá T24 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband