Steingrímur hafnar ábyrgđ á SpKef
Mánudagur, 15. ágúst 2011
Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráđherra hafnar ţví ađ hann beri nokkra ábyrgđ á málefnum SpKef, sem var stofnađ til ađ taka yfir starfsemi Sparisjóđs Keflavíkur. Landsbankinn hefur tekiđ yfir SpKef og telur ađ ríkiđ ţurfi ađ leggja fram 38 milljarđa króna vegna ţessa en fjármálaráđherra hefur taliđ ađ 11 milljarđar dugi. Ríkisbankinn og ráđherra eru ţví ósammála.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook