Ekki gefist upp fyrir Jóhönnu
Sunnudagur, 19. desember 2010
Guðlaugur Þór gefst ekki upp fyrir Jóhönnu sem reynir allt til að fela upplýsingar.
Það er því miður þannig að Jóhanna Sigurðardóttir telur að gegnsæi og opin stjórnsýsla eigi aðeins við þegar aðrir en hún sitja í ríkisstjórn. Hefði forsætisráðherra svarað þingmanninum Jóhönnu Sigurðardóttur, með sama hætti og hún svaraði fyrirspurn Guðlaugs Þórs, hefði allt orðið vitlaust. Þá hefði verið hrópað og ráðherra sakaður um leyndarhyggju og að sýna þingheimi óvirðingu.
Segir Jóhönnu staðfesta leynd | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook