Atvinnuleysisbætur 847 karla og kvenna í utanlandsferðir ríkisins
Þriðjudagur, 13. desember 2011
Heildarkostnaður ráðuneyta og stofnana við utanlandsferðir nam alls 1,2 milljörðum króna á fyrstu níu mánuðum ársins. Alls var farið í yfir 4.900 ferðir á þessum níu mánuðum eða um 18 ferðir á hverjum einasta degi. Að meðaltali þurftu skattgreiðendur að standa undir liðla 4,5 milljóna króna kostnaði við þessar ferðir á hverjum degi eða 31,6 milljónir á viku og yfir 137 milljónir á mánuði að meðaltali.
Hægt er að setja kostnað við ferðir embættismanna í samhengi við ýmislegt.
Samkvæmt tölum Hagstofunnar voru meðallaun verkafólks á liðnu ári 342 þúsund krónur á mánuði. Miðað við þetta hefði þurft öll laun 400 verkamanna til að greiða ferðakostnað fyrstu níu mánuði ársins.
333 ferðir kostuðu 52 milljónir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook