Hjaðningavígin halda áfram innan ríkisstjórnarinnar
Mánudagur, 5. desember 2011
Kolbrún Bergþórsdóttir blaðamaður hefur haldið því fram að ástandið á stjórnarheimilinu minni á kóngaleikrit eftir Shakespeares. Allir helstu leikendur eru æstir og móðir. Ákveðnir ráðherrar vilja losna við aðra ráðherra og brugga alls kyns launráð sín á milli. En kannski væri enn betra að lýsa ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur og Steingrímssonar sem grátbrotlegum farsa eftir Dario Fo.
Einn kafli í farsanum var fluttur fyrir alþjóð um helgina.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook