Lögmál efnahagsmála gilda ekki á Íslandi

Þá hefur Már Guðmundsson seðlabankastjóri staðfest að almenn lögmál efnahagsmála gilda ekki á Íslandi. Samkvæmt frétt Mbl.is telur seðlabankastjóri að lægri stýrivextir hefðu ekki áhrif á fjárfestingarstig hér á landi. Í öðrum löndum er neikvætt samhengi á milli vaxta og fjárfestingar. Því lægri vextir því meiri fjárfesting, því hærri vextir því minni fjárfesting.

En það er allt öfugsnúið hér á landi.

Sjá T24


mbl.is Stýrivextir stjórna ekki fjárfestingu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband