Einbeittur (brota)vilji ríkisstjórnar gegn atvinnulífinu

Ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur og Steingríms J. Sigfússonar, heldur baráttunni gegn atvinnulífinu áfram og gefur ekki þumlung eftir. Þeirri einföldu reglu er fylgt að allt sem hreyfist skuli skattlagt og sé grunur um að eitthvað geti komist á hreyfingu skal það drepið í fæðingu. Í baráttu sinni hafa Jóhanna og Steingrímur J. loforð að engu.

Nýjasta tilraun ríkisstjórnarinnar til að hemja atvinnulífið er kolefnisgjald á rafskaut í orkufrekum iðnaði, sem fjármálaráðherra lætur sig dreyma um.

Áform Jóhönnu og Steingríms J. um kolefnisgjald er skýrt brot á samningum við fyrirtækin en markmiðið var að starfsskilyrði fyrirtækjanna yrði almennt ekki verri en í Evrópu.

Sjá T24


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband