Millistétt í vanda
Fimmtudagur, 10. nóvember 2011
Eitt hefur sagan kennt: Forsenda velmegunar hvers þjóðfélags er sterk millistétt, sem er drifkraftur efnahagslegra framfara. Öflug millistétt ber uppi samfélagslega þjónustu og er uppspretta fjármuna sem beint og óbeint standa undir þjóðfélaginu.
Karl Sigfússon verkfræðingur skrifar merkilegan pistil í Fréttablaðið í dag sem lýsir því vel hversu illa hefur tekist til og hversu mikil ósanngirni hefur fengið að ráða för. Lesningin er hrollvekjandi.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook