Skattkerfi á að vera einfalt

Til einföldunar er oft sagt að hægri menn berjist fyrir sem lægstu sköttum en vinstri menn fyrir ríkisafskiptum. Þetta er ekki verri skilgreining á hægri og vinstri en hver önnur. Guðlaugur Þór Þórðarson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir að líklegast verði það deilumál í stjórnmálum hversu háir skattar eigi að vera. Í pistli á Pressunni segir Guðlaugur Þór að það ætti hins vegar ekki að vera deilumál að hafa einfalt og auðskilið skattkerfi:

Sjá T24

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband