Tap talið jákvæð rekstrarniðurstaða
Miðvikudagur, 9. nóvember 2011
Ekki verður annað séð en að það sé fullkomlega eðlilega hjá Þjóðskrá að miða við byggingarkostnað. En mikið myndi það nú létta rekstur margra fasteignafélaga hér á landi ef fasteignagjöld væru miðuð við notkunarverðmæti, enda standa fjölmargar eignir ónotaðar. Og ekki væri verra fyrir margar fjölskyldur að fá að greiða fasteignagjöldin af íbúðum sínum eftir notkunarverðmæti. Notkunarverðmæti íbúða hlýtur að vera svipað óháð staðsetningu.
Kærir fasteignamatið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook