Guđmundur Andri: Jóhanna eltir en leiđir ekki
Mánudagur, 7. nóvember 2011
Samfylkingum líđur illa. Ţeir hafa og munu aldrei eignast sinn Davíđ Oddsson. Ţess vegna eru ţeir uppteknir af Davíđ og skilgreina flest í íslenskum stjórnmálum út frá Davíđ Oddssyni ţó sex ár séu frá ţví ađ hann steig út af sviđi stjórnmálanna.
Guđmundur Andri Thorsson rithöfundur og dyggur samfylkingur skrifar grein í Fréttablađiđ í dag ţar sem hann fjallar um formannskjör í Sjálfstćđisflokknum.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook