Orđ án athafna - undirskrift án efnda
Miđvikudagur, 28. september 2011
Jóhanna Sigurđardóttir forsćtisráđherra, er sár og svekkt viđ Samtök atvinnulífsins [SA]. Samkvćmt skilgreiningu er öll gagnrýni á hennar störf ósanngjörn. Rćđa Vilmundar Jósefssonar, formanns SA, á fundi síđastliđinn mánudag fór mjög í taugarnar á forsćtisráđherra. Ţar sagđi Vilmundur međal annars:
"Ţví miđur hefur ríkisstjórn hvorki sýnt vilja né getu til ađ fylgja eftir og efna eigin yfirlýsingar. Samtök atvinnulífsins geta ekki treyst orđum hennar né skriflegum yfirlýsingum enda virđist ţar allt á sömu bókina lćrt.
Orđ án athafna - undirskrift án efnda."
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook