Allt gert til að fela tapið
Mánudagur, 12. september 2011
Mikið hlýtur það að vera gaman fyrir þá einkaaðila sem eftir eru á markaði hjólbarða, að vita af því að Framtakssjóðurinn skuli setja fé í keppinautinn. Það er þá bara endurtekning á því þegar N1 hafði ótakmarkaðan aðgang að lánsfé og ákvað að reyna að hrekja öll sjálfstæð hjólbarðaverkstæði út af markaðinum.
Framtakssjóður kaupir hlut í N1 | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 19.9.2011 kl. 13:19 | Facebook