Ég er í mótsögn við mig sjálfan
Miðvikudagur, 7. september 2011
Ég er einn þeirra sem barist hefur fyrir frelsi frelsi til orðs og efnahagslegra athafna. Ég hef barist fyrir því að allir skuli vera jafnir, óháð efnahag, stétt, menntun, stöðu, trú, litarhætti, skoðunum, kyni, kynhegðun, eða litarhætti. Sem frjálshyggjumaður hef ég hafnað því að mismuna einstaklingum.
Vegna þessa var ég einn þeirra sem fagnaði þegar fréttir bárust af því að kínverskur athafnamaður hefði áhuga á að kaupa jörð á Íslandi og fjárfesta í ferðaþjónustu fyrir tugi milljarða króna í uppbyggingu.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook