Ögmundur ræðst á AGS

Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra fer hörðum orðum um Alþjóðagjaldeyrissjóðinn [AGS] í pistli á vefsíðu sinni. Hann segir að AGS og fulltrúar hans hafi fyrst og fremst verið að "passa  upp á hagsmuni alþjóðafjármálakerfisins og innræta tilhlýðilega virðingu fyrir því í gjörðum íslenskra stjórnvalda". Ráðherrann fagnar brotthvarfi sjóðsins og segist vona að arfleifð hans festist ekki í sálarlífi þjóðarinnar.

Sjá T24


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband