Raddir í VG lamaðar
Fimmtudagur, 25. ágúst 2011
Flokksráðsfundur Vinstri grænna hefst á morgun föstuda. Anna Ólafsdóttir Björnsson sagnfræðingur er ekki vongóð. Hún heldur því fram að umræður séu í skötulíki og krafan um "stuðning við stjórnina" sé búin að lama "margar góðar raddir".
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:49 | Facebook