Már á að víkja - Seðlabankinn segir skilið við raunveruleikann

mar_gu_mundsson.jpg

Peningastefnunefnd Seðlabankans hefur endanlega sagt skilið við raunveruleikann. Ákvörðun um að hækka vexti er galin og röksemdir bankans fyrir hækkun benda til þess að þar á bæ skilja menn ekki þau vandamál sem við er að glíma í íslensku efnahagslífi.  Hugmyndin um að Seðlabankinn geti unnið gegn kostnaðarverðbólgu með hækkun vaxta er til marks um það að Már Guðmundsson seðlabankastjóri ræður ekki við verkefnið. Í öllum eðlilegum einkafyrirtækjum er ljóst hvað myndi gerast þegar svo er komið: Annað hvort áttar viðkomandi sig á því að hann hefur tekið að sér starf sem hann ræður ekki við og segir upp störfum eða að eigendur segja honum upp - reka hann fyrir vanhæfni.

Sjá T24


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband