Egill afskrifar Árna Pál og Dag
Miđvikudagur, 17. ágúst 2011
Egill Helgason hefur afskrifađ Árna Pál Árnason og Dag B. Eggertsson sem framtíđarleiđtoga Samfylkingarinnar. Egill telur ađ á landsfundi í haust verđi Jóhanna Sigurđardóttir klöppuđ upp sem formađur - flokksmenn eigi ekki ađra kosti.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook