Ísland undir stjórn Berlínar og Parísar

Nú liggur það ljóst fyrir. Stefnt er að nánari efnahagslegum samruna evrusvæðisins og mynduð verður sameiginleg efnahagsstjórn. Þetta var niðurstaða á fundi Angelu Merkel, kanslara Þýskalands og Nicolas Sarkozy, forseta Frakklands.

Styrmir Gunnar segir meðal annars á Evrópuvaktinni:merkel.jpg

„Yfirlýsing þeirra Merkel og Sarkozy þýðir, að sjálfstæði Ísland er horfið í einu vetfangi. Við munum við slíkar aðstæður ekkert hafa um eigin mál að segja."

Sjá T24


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband