Hroki Samfylkingarinnar og hótun um pólitíska einangrun

bjorgvin_g_sigur_sson_1104318.jpg

Forystumenn Samfylkingarinnar eru sannfærðir um að það sé vænlegt til árangurs að beita hótunum gagnvart pólitískum andstæðingum. Þeim tókst að brjóta vinstri græna til hlýðni í ríkisstjórn og fá þá til að svíkja eitt helgasta kosningaloforð sitt – að standa heilshugar gegn aðild Íslands að Evrópusambandinu. Á síðustu mánuðum ársins 2008 – mitt í hruninu – varð samfylkingum töluvert ágengt gagnvart sjálfstæðismönnum, sem með ístöðuleysi hröktust undan kröfum um að Ísland gerðist aðili að Evrópusambandinu.

Björgvin G. Sigurðsson, þingmaður Samfylkingarinnar og fyrrverandi viðskiptaráðherra, telur að enn sé lag til að beita hótunum. 

Sjá T24.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband