Gleðilegt ár - áminning frá Reagan
Föstudagur, 31. desember 2010
Ég óska ykkur öllum gleðilegs árs.
Á nýju ári ættum við að hafa orð Ronalds Reagan að leiðarljósi. Þá farnast okkur Íslendingum betur.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 2.1.2011 kl. 12:02 | Facebook