Jóhanna kvartar yfir Davíđ - Hacker kvartađi einnig

Jóhanna Sigurđardóttir forsćtisráđherra kvartar sáran yfir Davíđ Oddssyni - manninum sem hélt hlíđarhendi yfir henni gagnvart Jóni Baldvin Hannibalssyni í Viđeyjarstjórninni.

Ţađ er hreint magnađ ađ forsćtisráđherra skuli nýta upphaf áramótagreinar í Morgunblađinu til ţess ađ hnýta í ritstjórann:

"Ţegar ósk barst um ađ formađur Samfylkingarinnar skrifađi áramótagrein í Morgunblađiđ hugleiddi ég ađ verđa ekki viđ ţeirri beiđni, enda eiga rćtin og lágkúruleg skrif núverandi ritstjóra blađsins í garđ undirritađrar vart hliđstćđu í síđari tíma blađasögu. Ekki kveinka ég mér ţó undan réttmćtri gagnrýni. En níđ á ţví fádćma lága plani sem oft á tíđum hefur veriđ í Morgunblađinu í tíđ núverandi ritstjóra er ekki sćmandi fjölmiđli sem vill láta taka sig alvarlega."

Jóhanna taldi rétt ađ hafa ţennan (og raunar nokkru lengri) formála ađ áramótagreininni.

Jim Hacker kvartađi yfir forvera sínum og fjölmiđlum í hinum mögnuđu ţáttum Já forsćtisráđherra. Vert ađ birta ţessa ţćtti í tilefni dagsins.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband