Álagning ríkisins hefur hækkað um 42 krónur að raunvirði
Föstudagur, 31. desember 2010
Í nóvember 2003 var bensíngjaldið hækkað töluvert og var samtals 42,23 krónur á hvern lítra af blýlausu bensíni. Þar af áttu nær 31 króna að renna til vegagerðar. Að raunvirði (miðað við hækkun vísitölu neysluverðs) ætti sambærileg álagning að nema um 67,5 krónum í dag. Með öðrum orðum: Ríkið hefur aukið álagningu sína um 42 krónur umfram verðlag á hvern keyptan bensínlítra.
Skemmtilegar tölur við áramótin.
![]() |
Ríkið tekur 110 kr. af lítra |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook