Álagning ríkisins hefur hćkkađ um 42 krónur ađ raunvirđi

Í nóvember 2003 var bensíngjaldiđ hćkkađ töluvert og var samtals 42,23 krónur á hvern lítra af blýlausu bensíni. Ţar af áttu nćr 31 króna ađ renna til vegagerđar. Ađ raunvirđi (miđađ viđ hćkkun vísitölu neysluverđs) ćtti sambćrileg álagning ađ nema um 67,5 krónum í dag. Međ öđrum orđum: Ríkiđ hefur aukiđ álagningu sína um 42 krónur umfram verđlag á hvern keyptan bensínlítra.

Skemmtilegar tölur viđ áramótin. 


mbl.is Ríkiđ tekur 110 kr. af lítra
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband