181 þúsund eiga engan fulltrúa
Miðvikudagur, 8. desember 2010
Um það bil 144 þúsund kjósendur sátu heima þegar kosið var á stjórnlagaþing. Þannig eiga yfir 181 þúsund kjósendur engan fulltrúa á stjórnlagaþingi. Hins vegar eru stjórnlagaþingmenn fulltrúar um 46 þúsund kjósenda.
Þetta sýnir hversu fráleitt allt þetta mál er.
44% fengu ekki fulltrúa | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 08:37 | Facebook