Stefnuleysi kallar á trúnað

Ég hef góðan skilning á því að Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra fari fram á það við fulltrúa stjórnarandstöðunnar gæti trúnaðar. Það er aldrei mikilvægara fyrir ríkisstjórn að trúnaður ríki en þegar ekki er vitað hvert skuli stefna. Stjórnarandstaðan á að verða við ósk Jóhönnu enda ljóst að ákvörðun um stefnuna verður tekin um eða eftir helgi. Kannski ekki næstu helgi en samt um eða eftir helgi. Svo hefur það verið frá 1. febrúar 2009 og gefist vel!
mbl.is Trúnaður um það sem ekkert er?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband