Déjà vu Sjálfstæðisflokksins

eykon_1108346.jpgHægri menn deila um það sín á milli hvort barátta hugmynda hafi verið færð aftur um tíu, tuttugu eða þrjátíu ár. Hrun íslenska fjármálakerfisins var áfall sem gaf sósíalistum og vinstri mönnum tækifæri sem þeir hafa nýtt sér til hins ýtrasta. 

Á undanförnum misserum hefur sá er hér skrifar hvatt til þess í ræðu og riti að Sjálfstæðisflokkurinn gangi í gegnum endurnýjun lífdaga

Fyrir 34 árum hélt Eyjólfur Konráð Jónsson [Eykon] ræðu á Varðarfundi og fyrir sjálfstæðismenn er ræðan eins konar Déjà vu.

Sjá T24 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband