Enn og aftur er allt öðrum að kenna

Auðvitað er Jóhanna Sigurðardóttir saklaus af öllu. Aðrir bera ábyrgð en aldrei sú sem Jón Baldvin kallaði heilaga. Skiptir engu hvort um er að ræða laun seðlabankastjóra (þar þurfti gamall samherji að axla ábyrgð), skort á upplýsingum um einkavæðingu fyrirtækja (það er Davíð Oddssyni allt að kenna), framkvæmt kosninga til stjórnlagaþings (þar er ÍHALDIÐ sekt), og auðvitað ber Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir, ábyrgð á því að þingmönnum var haldið í myrkri þegar grunur var um að njósnað væri um þingheim.

Jón Gunnarsson er ósanngjarn að ætlast til þess að Jóhanna Sigurðardóttir axli ábyrgð á einu eða neinu. 


mbl.is Einu afskiptin snerta stjórnsýsluna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband