Er þetta ekki hugmynd?

Kalifornía er gjaldþrota, ólíkt Íslandi. Auðvitað er þetta táknræn aðgerð hjá Brown og skiptir engu í baráttunni við gríðarlegan fjárlagahalla. En þetta er hugmynd, sem hægt væri að nýta hér á landi. Hversu margir ríkisstarfsmenn ætli séu með frían síma og eða fá mánaðarlegar greiðslur vegna símnotkunar. Í mörgum tilfellum er þetta sanngjarnt og eðlilegt, en fínt að fara yfir þetta allt saman.
mbl.is 48.000 ríkisstarfsmenn látnir skila símum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband