Eykon varði hagsmuni Íslendinga

eykon.jpg

Einn af merkari stjórnmálamönnum okkar Íslendinga, á síðari hluta 20 aldarinnar var helsti baráttumaður fyrir hagsmunum okkar á Rockallsvæðinu. Því miður lögðu ekki allir við eyrun þegar Eyjólfur Konráð Jónsson þingmaður lagði fram rök fyrir hagsmunum Íslendinga. 

Fáir voru ötulli baráttumenn fyrir að Íslendingar fengju viðurkenningu á nýtingu auðæva á og undir hafsbotni, en Eyjólfur Konráð eða Eykon eins og hann var alltaf kallaður. Baráttan var ekki bundin við 200 mílna lögsöguna. Eykon hóf því baráttu fyrir því að íslensk stjórnvöld gerðu tilkall til réttinda á Rockallsvæðinu meðal annars.

Hér er hægt að nálgast þrjár greinar eftir Eykona sem birtust í Morgunblaðinu á sínum tíma:

Maí 2000

Mars 1985

og hér

Mars 1982


mbl.is SÞ rannsaka eignarhald á Rockall
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband