Verður Jón Bjarnason fórnarlamb foringjaræðis?

Jón Bjarnason er fleinn í holdi Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra sem hefur gert ótal tilraunir til að bola honum út úr ríkisstjórn. Til þess hefur hún notið óskoraðs stuðnings þingmanna Samfylkingarinnar, sem telja Jón vinna gegn því að draumur þeirra um Evrópusambandsaðild rætist. En andstæðingar Jóns eru einnig innan þingflokks Vinstri grænna.

Fram til þessa hefur forvígismönnum ríkisstjórnarinnar ekki tekist að koma Jóni frá enda hangir líf ríkisstjórnarinnar á bláþræði. Og Jóni verður vart fórnað að þessu sinni nema því aðeins að ríkisstjórnin sé búin að tryggja sér stuðning og/eða hlutleysi þingmanna sem standa utan ríkisstjórnarflokkanna.

Sjá T24


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband