Partý Guđmundar Steingrímssonar

Guđmundur Steingrímsson og félagar hans segja ađ nú sé "kominn tími til ađ stofna stjórnmálaflokk eđa bandalag eđa hóp eđa afl eđa klúbb eđa hreyfingu eđa samtök eđa party eđa bara eitthvađ sem leggur áherslu á ađ stunda uppbyggileg og gefandi stjórnmál, nútímaleg og ţjónandi fyrir alls konar fólk á Íslandi". Rugliđ og bulliđ heldur ţví áfram.

Á heimasíđu nýja stjórnmálaflokksins sem Besti flokkurinn og Guđmundur Steingrímsson ćtla ađ stofna segir jafnframt:

"Viđ viljum vera opinn vettvangur eđa farvegur fyrir vel meinandi einstaklinga til ţess ađ hafa áhrif á samfélag sitt. Viđ viljum grćnt hagkerfi sem skapar fullt af fólki atvinnu, góđa skóla og heilbrigđiskerfi, arđbćra og sjálfbćra nýtingu auđlindanna okkar, stöđugt efnahagslíf, óttalausa samvinnu viđ ađrar ţjóđir, víđsýni, lýđrćđi, frjálslyndi, friđ og mannúđ.

Ţađ sem viđ ţurfum áđur en lengra er haldiđ er NAFN."

Nú er svo komiđ fyrir íslenskum stjórnmálum ađ ţeir sem sćkjast eftir ađ verđa kjörnir fulltrúar á Alţingi eđa í sveitarstjórnir, eru sannfćrđir um ađ best sé ađ slá öllu uppi í kćruleysi - bjóđa í partý - til ađ heilla kjósendur. Hugmyndir og hugsjónir skipta engu.

Sjá T24


mbl.is Nýtt nafnlaust stjórnmálaafl
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband