Gćfa Árna Páls

Ekki var hćgt ađ skilja Árna Pál Árnason, efnahags- og viđskiptaráđherra, í Silfri Egils síđasta sunnudag, međ öđrum hćtti en ađ hann sé ágćtlega sáttur viđ ađ hverfa úr ríkisstjórn. Hann brosti sínu breiđasta, tók til varna fyrir Jón Bjarnason en varađi viđ ađ Steingrími J. Sigfússyni yrđi fćrđ of mikil völd.

Árni Páll hefur áttađ sig á ţví ađ ţađ vćri pólitísk gćfa ef Jóhanna Sigurđardóttir, forsćtisráđherra og formađur Samfylkingarinnar, tćki ţá ákvörđun ađ fórna honum til ţess eins ađ bola Jóni Bjarnasyni – hinum óţekka ráđherra – úr ríkisstjórn. Međ ţví fái hann nýtt tćkifćri til ađ sćkja fram sem forystumađur Samfylkingarinnar.

Gćfa Árna Pál gćti ţví veriđ handađ viđ horniđ.

Sjá T24

 

 

 

 

 


mbl.is Ţingmenn og fjölmiđlar komnir fram úr sér
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband