Guði sé lof fyrir kapítalistana

Kolbrún Bergþórsdóttir blaðamaður gefur lítið fyrir viðbrögð Jóhönnu Sigurðardóttur og Katrínar Júlíusdóttur á gagnrýni Samtaka atvinnulífsins [SA] á störf ríkisstjórnarinnar. Þær stöllur hafi svarað gagnrýninni af miklum þótta og sakað SA um að ganga veg stjórnarandstöðunnar.

Kolbrún bendir Jóhönnu og Katrínu á að horfa yfir ríkisstjórnarborðið á Ögmund Jónasson og Jón Bjarnason, sem sýni "gríðarlegan persónulegan metnað í því að stöðva nær allar uppbyggilegar hugmyndir sem fram koma um eflingu atvinnulífs og innlendar og erlendar fjárfestingar".

Sjá T24


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband