Ég er ekki að hnýta í forsetaræfilinn

Þegar Ólafur Ragnar Grímsson var kjörinn forseti lýðveldisins komst á détante milli hans og ga_lafur_ragnar_grimsson.jpgmla flokkseigendafélags Alþýðubandalagsins, sem áður var undir stjórn Svavars Gestssonar en Steingrímur J. Sigfússon leiðir nú. Áralangar erjur voru settar til hliðar en ekki gleymdar. Svavar og Steingrímur J. hafa aldrei gleymt því þegar Ólafur Ragnar náði að setja þá til hliðar þegar hann var kjörinn formaður Alþýðubandalagsins árið 1987.

Hið kalda stríð milli Ólafs Ragnars og flokkseigendafélagsins, sem nú stjórnar Vinstri grænum, kólnaði verulega þegar forsetinn hafnaði Icesave-lögunum í tvígang og landsmenn fengu tækifæri til að hafna lögunum í þjóðaratkvæðgreiðslum. En undanfarna daga hefur hið kalda stríð þróast í fullkomin hernaðarleg pólitísk átök.

Sjá T24 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband