VG í bóndabeygju Samfylkingar - skollaleikur segir Hjörleifur

Hjörleifur Guttormsson, fyrrverandi ráðherra, er einn fjölmargra sem er ósáttur við forystu Vinstri grænna. Hann segir flokkinn í bóndabeygju hjá Samfylkingunni og vísar þar til umsóknar Íslands að Evrópusambandinu. Þá sakar hann forystu flokksins um skollaleik sem verði að binda endi á.

Vinstri grænir efndu til málþing um utanríkismál um síðustu helgi og Á málþinginu 22. október sl. var kynnt áskorun 100 flokksfélaga og stuðningsfólks VG til forystunnar um að fylgja fram og tala fyrir stefnu flokksins gegn aðild að Evrópusambandinu og því aðlögunarferli sem þegar er hafið.

Í grein sem Hjörleifur skrifar í Morgunblaðið í dag kveður við annan tón en hjá Álfheiði Ingadóttur sem sagði í viðtali við RÚV um helgina að andstaða við Evrópusambandið birtist í reynd sem hrein andstaða við forystu VG, sérstaklega formanninn Steingrím J. Sigfússon:

Sjá meira á T24.is


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband